

Grátandi gekk hún niður Laugaveginn
og snýtti sér í kápuermina.
Hún var upptekin við að þurrka tárin
af efri vörinni
þegar handarbak hennar straukst við
trefil.
og snýtti sér í kápuermina.
Hún var upptekin við að þurrka tárin
af efri vörinni
þegar handarbak hennar straukst við
trefil.