Hjartabrot
Hjarta sem brestur.
Allt hristist og skelfur.
Blóð flæðir út um allt.
Allt verður blóðrautt.

Hljóður grátur.
Nístandi sársauki.
Enginn sér tárin
renna í stríðum straumi
niður rjóðan vanga
og skilur eftir sig glitrandi línu.  
Agnes Helga
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg