Hjarta lífsins
Hjarta lífsins,
slær í iðrum jarðar.
Fyllt með hita og ólgu.
Ólgandi hitinn brýst út.
Eftir á, ríkir kuldi yfir öllu,
og hjartað storknar.
Slátturinn þagnar.
Og að lokum er ekkert eftir.

Eitt andartak.
Einn hjartsláttur sem brýtur ísfjötrana.
Vona lifnar og gæðir allt lífi á ný.
Ólgandi hitinn brýst fram
og streymir á ný
um hjarta lífsins.  
Agnes Helga
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg