

Á hjara veraldar klæðir grasið sig í haustbúninginn því þar eru engin tré.
Grjóthellur hvíla sig milli grastoppa, fjöllin á aðra rönd, svellkaldir hamrar á hina. Rigningin brúar bilið.
Hafið brotnar á berginu. Vonandi brotnar bergið næst, hugsar það.
Grjóthellur hvíla sig milli grastoppa, fjöllin á aðra rönd, svellkaldir hamrar á hina. Rigningin brúar bilið.
Hafið brotnar á berginu. Vonandi brotnar bergið næst, hugsar það.
Endurómun upphafsins bls. 20