

Ég, um mig, frá mér, til mín.
Sú hugsun er ríkjandi í dag.
Allir syngjandi sama lag.
Er ég ein öðruvísi hér?
Ég er loksins laus frá þér,
Allt snýst mér loks í hag.
Sú hugsun er ríkjandi í dag.
Allir syngjandi sama lag.
Er ég ein öðruvísi hér?
Ég er loksins laus frá þér,
Allt snýst mér loks í hag.