einhver eins og þú
einu sinni
gaf ég þér tíma
til að skipta um skoðun
ég reyndi að hlusta
samt vissi ég að
lygin þín
fyndi ástæðu
handa mér
til þess að trúa þér
enn á ný
vitandi að
einmitt þú
myndir kenna mér
hve erfitt er að elska
einhvern eins og mig
gaf ég þér tíma
til að skipta um skoðun
ég reyndi að hlusta
samt vissi ég að
lygin þín
fyndi ástæðu
handa mér
til þess að trúa þér
enn á ný
vitandi að
einmitt þú
myndir kenna mér
hve erfitt er að elska
einhvern eins og mig
2006
allur réttur áskilinn höfundi
allur réttur áskilinn höfundi