

skrælandi kartöflur
við eldhúsvaskinn
á sparifötunum
og góð rakspíralyktin
þegar hann kreisti mig fast
í bland við matarlykt
og grenilykt
það voru jólin mín
það var pabbi minn
við eldhúsvaskinn
á sparifötunum
og góð rakspíralyktin
þegar hann kreisti mig fast
í bland við matarlykt
og grenilykt
það voru jólin mín
það var pabbi minn