Barnið
Börnin úti á götu eru alveg ein,
yfirgefin,fatarlaus bara skinn og bein.
“Afskaðaðu herra minn, má ég fá smá bita?
Ég skal láta guðinn þinn góðverkið vita.”
Faðir vor, faðir minn,
ég var bara svangur.
Ég hélt ég hefði valið rétt,
En hann reyndist rangur.
Litla hjartað slær nú hratt,
Það er svo rosalega kalt.
Þessa nótt, þessa köldu nótt,
Kvaddi ég heiminn fyrir fullt og allt.
Elsku mamma!
Mamma mín.
Þarna stenduru og vinkar mér.
Ég hélt ég myndi aldrei sjá þig aftur.
-höfundur ;Þórhildur árið 2000 - 7ára
Eftir Þór´hildi & Ásdísi þegar við vorum sjö ára gamlar