

ég elska þig mamma,
ef þú elskar mig
mig þykir vænt um þig mamma,
ef þig þykir vænt um mig,
mig líður illa mamma ,
ef þú ert leið,
svo gerðu það mamma,
ekki vera reið,
því þú sýndir mér ljósið í myrkrinu mamma!
þú sýndir mér þig,,
ef þú elskar mig
mig þykir vænt um þig mamma,
ef þig þykir vænt um mig,
mig líður illa mamma ,
ef þú ert leið,
svo gerðu það mamma,
ekki vera reið,
því þú sýndir mér ljósið í myrkrinu mamma!
þú sýndir mér þig,,
ljóð um mömmu mína Jónu Björk sem er frábærasta mamma í heimi,,