

“Ástin er eins og lím gubbaði eitthvert gáfumenni útúr sér”
sagði hann og hellti meiri vodka í glasið...
Ekki fann hann neina sem passaði sér
Hringurinn passaði ekki lengur á hana...
..hún var orðin of grönn
Hringurinn passaði ekki lengur á hann...
..hann var orðin of feitur
Ég held að tonnatakið virki bara ekki á svona hluti.
virkar bara á tré.
og hann kláraði seinustu dropana úr flöskunni
sagði hann og hellti meiri vodka í glasið...
Ekki fann hann neina sem passaði sér
Hringurinn passaði ekki lengur á hana...
..hún var orðin of grönn
Hringurinn passaði ekki lengur á hann...
..hann var orðin of feitur
Ég held að tonnatakið virki bara ekki á svona hluti.
virkar bara á tré.
og hann kláraði seinustu dropana úr flöskunni