Lífið eins og óskrifuð bók
Lífið er eins og óskrifuð bók
skrifuð af almáttugum höfundi
skapara persónunar.

...eins og óskrifuð bók,
það sést ekki hvernig endirinn verður
fyrr en á seinustu blaðsíðunni.

...dagar líkt og blaðsíður, vikur verða kaflar
Upphaf.....Endir.

Sumir lesa bókina með öðru auganu,
Sjá ekki smáatriðin, flétta í gegn, fljóta með.
Kíkja á öftustu blaðsíðuna
bara til að sjá endirinn.

Aðrir lesa hverja blaðsíðu,
með gaumgæfni
Njóta hverrar blaðsíðu og því sem hún hefur upp á að bjóða
og láta endirinn koma sér á óvart.

Lífið er eins og óskrfuð bók...
...þú veist ekki hvernig bókin endar,
En þú getur skemmt þér við lesningu
Notið gleðinnar, sorgarinnar og óvæntu atburðanna
og látið endirinn koma þér á óvart.
 
sistka
1984 - ...


Ljóð eftir sistku

Þið eruð að miskilja hálfvitar
Bréf frá mömmu
All you need is love
Skilningur barns
Áfram Ísland
Lífið eins og óskrifuð bók
Réttlæti lífsins
Þetta hvíta sem þarf að komast út
Þú uppskerð það sem þú sáir
Hr og frú Fullkomin, í boði 365
Group ehf
að deyja úr áhyggjum
Föstudagurinn LANGI
Rafmagnað andrúmsloft
Rasistar ROTTA sig saman
Einfaldleikinn
lán í óláni
safaríkt?
Ef
Mengun Fjölskyldunar
Draumur á Jónsmessunótt
Að vera eða ekki vera?
Alkaholisminn
Tregablendin ást
Tilveran
Sunnudagsmorgun
Undarlegt Ferðalag