

Ég hjóla heim á nýja hjólinu mínu
úr vinnunni
með samloku í poka
í glænýjum skóm.
Ég sé konu sitja á bekk
með aleiguna við hliðina á sér
með lífið í lúkunum.
hún brosir,
brosir tíl mín
ég fer af hjólinu og labba heim
berfætt
úr vinnunni
með samloku í poka
í glænýjum skóm.
Ég sé konu sitja á bekk
með aleiguna við hliðina á sér
með lífið í lúkunum.
hún brosir,
brosir tíl mín
ég fer af hjólinu og labba heim
berfætt