Söknuður
Ef ég reyni,
Þá heyri ég hlátur þinn
Og man brosið blíða.

Ef ég reyni,
Þá finn ég ilminn af þér,
Og mér hlýnar allri að innan.

Ef ég reyni,
Þá finn ég hlýtt faðmlag þitt,
Og ég vil ekki sleppa.

Ég reyni.
 
Dinzla
1984 - ...
Til ömmu minnar...


Ljóð eftir Dinzlu

Söknuður
Korn
Heilræði afneitunarinnar
Lífsnauðsynleg tillitssemi
Sorg
Sjálfskapað víti venjulegafólksins
Hann
Brestur burðarveggur
Óður til lifrar
Á morgun
Pissað upp í vindinn
Velmegun sumra Íslendinga