Hann
Hann bað tunglið að taka mig,
Hann vildi með skýi berja mig,
og senda mig í nýjan heim,
ég sagði nei takk.  
Dinzla
1984 - ...


Ljóð eftir Dinzlu

Söknuður
Korn
Heilræði afneitunarinnar
Lífsnauðsynleg tillitssemi
Sorg
Sjálfskapað víti venjulegafólksins
Hann
Brestur burðarveggur
Óður til lifrar
Á morgun
Pissað upp í vindinn
Velmegun sumra Íslendinga