Brestur burðarveggur
Með hníf í hjartanu, stóð ég ein í nístandi kuldanum.
hrædd ég ráfaði um götur heilans og safnaði í mig kjark.
En brákaða traustið, brotnaði í mél,
og barnslegi heimurinn hrundi,
þegar hetjan mín, þú, trúðir mér ei,
Á leiðinni heim frá helvíti.
 
Dinzla
1984 - ...


Ljóð eftir Dinzlu

Söknuður
Korn
Heilræði afneitunarinnar
Lífsnauðsynleg tillitssemi
Sorg
Sjálfskapað víti venjulegafólksins
Hann
Brestur burðarveggur
Óður til lifrar
Á morgun
Pissað upp í vindinn
Velmegun sumra Íslendinga