Snerting
Snertu mig,
komdu við nakið holdið.
Fötum fækkar.
Komdu, leikum svoldið.
Við tvö ein, ég og þú.

Þú veist, ég þrái þig.
Hef alltaf gert það.
Þráir þú mig?
Það veit ég ekki enn.
Brátt mun ég að því komast.

Komdu nær.
Miklu nær.
Ekki fara fjær,
hjartsláttur í takt.
Við tvö ein, ég og þú.
Að eilífu.  
Agnes Helga
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg