Regn
Það rignir og rignir
og rignir og rignir,
Það rignir svo mikið
að kötturinn hrygnir.
Og blómin í garðinum breytast í þara,
Bless !
Nú verð ég að fara.  
Þorleifur
1956 - ...


Ljóð eftir Þorleif

Regn
Heilræðavísa
Bæn
Uppfærsla á eldgömlu ljóði