

Erfiður sannleikur er eins og bóla á miðju nefi
stækkar bara og stækkar
þangað til þú gerir eitthvað í málunum.
Það gæti komið ör
bólan gæti komið aftur
en eins og mamma sagði
það er vont en það venst.
stækkar bara og stækkar
þangað til þú gerir eitthvað í málunum.
Það gæti komið ör
bólan gæti komið aftur
en eins og mamma sagði
það er vont en það venst.