

Nú er úti stormur stór
hann feykir trjám og lemur sæ.
Hann ýlir í eyra þér nístandi hæ.
Hann raskar ró þinni í ljúfum svefni.
Hann vefur utan um þig kuldaefni.
Hann hverfur á braut með sólskins kossi.
Færir þér aftur hlýjuna líkt sem eldsins blossi.
hann feykir trjám og lemur sæ.
Hann ýlir í eyra þér nístandi hæ.
Hann raskar ró þinni í ljúfum svefni.
Hann vefur utan um þig kuldaefni.
Hann hverfur á braut með sólskins kossi.
Færir þér aftur hlýjuna líkt sem eldsins blossi.