Stormur
Nú er úti stormur stór
hann feykir trjám og lemur sæ.
Hann ýlir í eyra þér nístandi hæ.
Hann raskar ró þinni í ljúfum svefni.
Hann vefur utan um þig kuldaefni.
Hann hverfur á braut með sólskins kossi.
Færir þér aftur hlýjuna líkt sem eldsins blossi.  
Elva Dögg Björnsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Elvan

Móðir mín náttúra
Dóttir mín
Jákvæða Gleymnin
Sofðu gamla mín
Stormur
Barbie og Ken
Systir mín
Glötun
Blossandi reiði
Niðurbrotin sorg
Love hurts