

Augun glitrandi af reiði
rósrauðar kinnar.
Slefandi af bræði
raddböndin titra.
Í hnipringi held um höfuð mitt.
Langar að bregða upp óp.
Sálin á þrotum,
maginn í hnút,
hjartað á fullu.
Ég get ekki meir.
rósrauðar kinnar.
Slefandi af bræði
raddböndin titra.
Í hnipringi held um höfuð mitt.
Langar að bregða upp óp.
Sálin á þrotum,
maginn í hnút,
hjartað á fullu.
Ég get ekki meir.