Nákvæmlega ég
Ég er króna á vitlausu blómi
og stykki í vitlausu púsli.
Vitlaus á litinn,
vitlaus í lögun.
Passa ekki inn
í þessa heildarmynd.
Samt er ég nákvæmlega
eins og ég á að vera.
Bara á vitlausu blómi,
í vitlausu púsli.
og stykki í vitlausu púsli.
Vitlaus á litinn,
vitlaus í lögun.
Passa ekki inn
í þessa heildarmynd.
Samt er ég nákvæmlega
eins og ég á að vera.
Bara á vitlausu blómi,
í vitlausu púsli.