

Með hníf í hjartanu, stóð ég ein í nístandi kuldanum.
hrædd ég ráfaði um götur heilans og safnaði í mig kjark.
En brákaða traustið, brotnaði í mél,
og barnslegi heimurinn hrundi,
þegar hetjan mín, þú, trúðir mér ei,
Á leiðinni heim frá helvíti.
hrædd ég ráfaði um götur heilans og safnaði í mig kjark.
En brákaða traustið, brotnaði í mél,
og barnslegi heimurinn hrundi,
þegar hetjan mín, þú, trúðir mér ei,
Á leiðinni heim frá helvíti.