Ljós í myrkri
Ég leita ljóss í myrkri.
ég arga en finn ekkert ljós.
Ég geng áfram lengi lengi.
Ég hníg niður,
ég get ekki meir.
Ég græt og arga til skiptis.
Ég sofna en vakna svo aftur,
ég sé ljós og stíg upp.
Þegar ég er komin píri ég augun.
Ég er komin á staðinn,
staðinn þar sem ég fer ekki aftur niður,
niður í vondan mannheim,syndugan og skítugan heim.
 
Anna Bryndís
1996 - ...


Ljóð eftir Önnu

ÉG SIT nr.1.
Ein í myrkri
Páskar
Gefst ekki upp!
Ég horfi
Ævintíri
Eitt sinn...
Draumur að veruleika.
Góður dagur
Traustur vinur
Ég hugsa um þig
þú er þessi rétti
Lukka
Partí
Ást
Ég og þú
sambari vioce
*fagur borði*
The voice
skrítið
Herra ást er hér með þér
þessi ljóð
Draumur í dós
ljós á móti mirkri
Draumur í dós.nr.2
littli draumurinn
Tíma tár
Ljós í myrkri