á ég?
Það er allt rautt.
Allar tilfiningar mínar sem ég finn,
Eru horfnar
Og
Komnar aftur.
Allt þetta sem fór framhjá mér.
Ég,
Þú ,
Við.
Á ég að stoppa?
Líta við?
Fara til baka?
Eða halda áfram?
Allar tilfiningar mínar sem ég finn,
Eru horfnar
Og
Komnar aftur.
Allt þetta sem fór framhjá mér.
Ég,
Þú ,
Við.
Á ég að stoppa?
Líta við?
Fara til baka?
Eða halda áfram?