Einu sinni
Í garðinum Eden fyrir áfallið
kom ormur að máli við konu eina:
Fáðu þér bita af epli þessu þér verður
gott af því. Eins og hvað gæti gerst?
spurði konan. Tja, svaraði ormurinn, þú gætir
til dæmis tekið eftir tippinu á manninum þínum.
Það gekk eftir.  
Einherji
1959 - ...
© Einherji


Ljóð eftir Einherja

Innskot
Þjóðsaga (stytt)
?
Bæn
Leiðrétt dánarfregn
Einu sinni
Á markaði
Orða vant um ást
Til skilnings
Tónar
Haiti