Landslag
Heiður blár himininn,
með fallegu sólina.
En bráðum fljúga skýin,
yfir græna grasið og sólina.

Litla rauða rósin mín,
fallega purpurarauða.
Nú ertu orðin þín,
á græna grasinu auða.

Heiður loftin fallegu og blá,
jökullinn skær og hvítur er.
Blómin vaxa í blómsbeði.
Bráðum vex einhvað og fer og fer

Seinna koma lítil blóm,
bara hvít og fjólublá.
Þá mun rósin fylla sinn róm,
og verða rosalega glöð.

En nú er fallegu blómin komin,
og litla rauða rósin hamingjusöm.
Hún talar við þau og alar þau upp.
Og nú lítur hún á þau sem eigin börn.

Höfundur: Margrét Lena

 
Margrét
1995 - ...
Náttúran


Ljóð eftir Margréti

Ég
Fullkominn
Landslag
Ást
Einu sinni var...