

2007 árum eftir að Jesús hékk á krossinum
spila trúleysingar Bingó og Austurvelli
og er aðalvinningurinn Ipod.
Á meðan er helmingur Kristinna manna
Að þræða bensínstöðvarnar
Essó, Olís, Shell...
kaupir sér ís með dýfu
með krakkanna vælandi í aftursætinu.
Hinn helmingurinn situr heima og skálar
með kaloríusnauðum bjór og bíður
eftir að ballið byrjar
eftir miðnætti
Aumingja Jesús
hékk á krossinnum allan þennan dag
og til hvers?