Rafmagnað andrúmsloft
Þegar afi var ungur
Var hann algjör ljúflingur
var frekar stór
En sem betur fer ekki þungur,
eins og Karlakórinn Hekla sungu
hér um árin ungu
þá fylgir frægð þungu.

Hann var hann skotinn í ömmu
enda var hún ekki skömmuð
fyrir þetta útlit
og hvað hún var dönnuð.

Oft í viku fór hann ríðandi á hesti
marga kílómetra leið að bænum Kesti.
Hann lagði af stað til að reyna ná í gömlu
og stoppaði bara á klukkutíma fresti
það héldu honum engar hömlur.

Í rigningu og skúr
snjókomu og hríð
án þess að taka sér svo mikið sem einn lúr
það var bara þannig tíð,
hélt afi ótrauður áfram
þar til hann sá bæinn
mætti ekki bara gæjinn
inn til gömlu og smellti á hana kossi
en bara á kinn
ef hann var heppinn,
fékk hann mjólk og snúðinn sinn.

En bara ef hann væri heppinn.

Ef afi væri ungur í dag
myndi hann pottþétt smsa á gelluna með glæsibrag
hvort hún væri ekki til í bíó
og sjá svo tríó
niðrí Austurbæjabíó

tala svo við hana á MSN næsta dag
jafnvel semja myapace lag
og segja Like it a lot
þetta deit var flott
og gegt kúl
og þú 2

hún fór í test
þið vitið rest..





 
sistka
1984 - ...


Ljóð eftir sistku

Þið eruð að miskilja hálfvitar
Bréf frá mömmu
All you need is love
Skilningur barns
Áfram Ísland
Lífið eins og óskrifuð bók
Réttlæti lífsins
Þetta hvíta sem þarf að komast út
Þú uppskerð það sem þú sáir
Hr og frú Fullkomin, í boði 365
Group ehf
að deyja úr áhyggjum
Föstudagurinn LANGI
Rafmagnað andrúmsloft
Rasistar ROTTA sig saman
Einfaldleikinn
lán í óláni
safaríkt?
Ef
Mengun Fjölskyldunar
Draumur á Jónsmessunótt
Að vera eða ekki vera?
Alkaholisminn
Tregablendin ást
Tilveran
Sunnudagsmorgun
Undarlegt Ferðalag