

Mikið væri lífið ljúft
ef þið væruð ekki til
Þið,þessi svarti stofn
þessi svörtu kvikindi
Ráðast inn á mín heimkynni
verið bara heima hjá ykkur í ræsinu
Best væri að henda ykkur í búr
eða nota ykkur sem tilraunadýr
Þessi stóru nef,
og svörtu augu
Já, mikið væri lífið ljúft
Ef ekki væri fyrir ykkur...
...fjandans Rotturnar í bílskúrnum
Ljóðið endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir höfunds