Frestunarárátta
Í gær ætlaði ég að klára
Í dag ég ætla að klára
Á morgun mun ég klára

Ég andlega undirbjó mig
Ég fann alltaf eitthvað nýtt
Eitthvað annað, til að gera

Ég gekk til að vinna verkið
Ég synti til að vinna verkið
Ég hljóp til að vinna verkið

Í gær var of snemam
Í dag var of snemma
Á morgun er of seint

Síðan tók ég mér tíma og hugsaði
Hugsunin leiddi það eitt í ljós
Mér langaði ekki að gera eitthvað

En suma hluti þarf að klára
Ég kláraði hægt, ég kláraði rólega
Gerði mitt besta og nú er að vona



 
Kristján Haukur Magnússon
1981 - ...


Ljóð eftir Kristján Hauk Magnússon

Mundi
Frestunarárátta
Ferðaraunir
Slettur
Dyraverðir
Hendur mínar þvegnar
Vinir
Skynfæri
Veðrið
Fullur af trú
Bjórinn minn
Vestfirðir
Verðbólga
Mennt
Skuldir
Skilin orð
Nei