

Í kringum bláan bolta
barnið skríður.
Má hann aldrei stoppa?
Barnið bíður
Upp og niður inn og út.
Hvert hann mun nú fara
Málar,maskar setur stút
inn á milli vara.
barnið skríður.
Má hann aldrei stoppa?
Barnið bíður
Upp og niður inn og út.
Hvert hann mun nú fara
Málar,maskar setur stút
inn á milli vara.