Ást
Þú, sem komst inn í minn hugarheim,
og eyddir hugsunum þeim
sem mig særðu og meiddi.
Þú mig inn í betri heim leiddi.
Þú mér sýndir svo margt,
líf mitt sem var áður svo hart
fylltist af hamingju, fegurð og ást.
Um fortíðina skal ekki fást.
Því ekki er hægt að breyta því sem liðið er
og því í bjartari framtíð ég fer.
Með þig mér við hlið.  
Agnes Helga
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Helgu

Til hvers?
Biðin
Þú
Reiði
gjörðir þínar.
Hvíti riddarinn!
þú2
Love in the shadow
Regnið
Hjartabrot
Hjarta lífsins
Dómur frá Drottni.
andardrattur
Tileinkað nýfæddri dóttur bróður míns.
Ég
líf þeirra sem deyja
Hljóðin.
Snerting
Ást
Sorg