

lágvært fliss
fyrir framan tölvuskjáinn
mjúkar gælur
við lyklaborðið
og tælandi orð
myndast á skjánum
loks heyrist hljóð
sms
hann er á leiðinni
til þín
fyrir framan tölvuskjáinn
mjúkar gælur
við lyklaborðið
og tælandi orð
myndast á skjánum
loks heyrist hljóð
sms
hann er á leiðinni
til þín