

hún ásækir þig og öskrar
situr um þig og ógnar
vakir yfir þér á daginn
heimsækir þig í svefni
það er engrar undankomu auðið
hún mun ávallt fylgja þér
blessaður klikkhausinn
hún helvítis belja
situr um þig og ógnar
vakir yfir þér á daginn
heimsækir þig í svefni
það er engrar undankomu auðið
hún mun ávallt fylgja þér
blessaður klikkhausinn
hún helvítis belja