Himintunglin og Lífið
Himintunglin og lífið.
Skrítin blanda af þráhyggju örlaganna til
að sanna sig
og
grátbroslegri tilraun lífsins til
að lifa.
Vér hljæum að örlögum örlaganna.
Þau villast í hjátrú mannsins
sem er veldi þeirra
og virki,
sem oftast falla undan ofankomu
blekkinga mannsins sjálfs
sem neitar að trúa að á sjálfan sig.
 
Erla Björk
1985 - ...


Ljóð eftir Erlu Björk

Seinasti Dagurinn
Himintunglin og Lífið
Sykur og Salt
Drykkjuleikir