

Eins og sólin þegar hún teygir sig hátt yfir himinhvolfið
var ég þar og sveif um.
Þar til ég fann kalda hönd raunveruleikans toga mig niður og setja mig í svaðið á ný.
var ég þar og sveif um.
Þar til ég fann kalda hönd raunveruleikans toga mig niður og setja mig í svaðið á ný.