Minn
Morgundöggin var við það að þorna upp
þegar ég áttaði mig á því að þú lást við hlið mér
karlmanlegur ilmurinn af unglegum líkama þínum
veiti mér óstjórnlega ánægju

Með þá hugsun um unaðsstundir okkar
vafði ég þig örmum mínum
og fann andardrátt þinn við brjóst mér

Ekki gat ég varist þeirri hugsun
af hverju ég
hversvegna varst þú minn þessa nótt
og svo margar fleiri nætur

sem við eyddum saman  
Þ.vilberg
1969 - ...


Ljóð eftir þ.vilberg

Til gangur lífsins
Svik
Frikz
Ég kalla á þig
Hafið
Minn