

soldið sætur
meira feiminn
augun djúp
og orðin stór
í lágum róm
mig langaði svo
en ákvað að bíða
betri tíma
svo hvarf hann
þeysti burt
á mótorfák
ég veit ekki neitt
því ég þorði engu
en græt samt
meira feiminn
augun djúp
og orðin stór
í lágum róm
mig langaði svo
en ákvað að bíða
betri tíma
svo hvarf hann
þeysti burt
á mótorfák
ég veit ekki neitt
því ég þorði engu
en græt samt