

Ég er eins og hafið
óútreiknalegur
blíður en samt grimmur
hlífi lífi og tek líf
Get sýnt á mér góðar hliðar
en sýni líka oft á mér þær slæmu
leik mér að farartækjum þessa lífs
velti þeim um og held þeim réttum
Held því sem að mér berst
í greipum heljar
óútreiknalegur
blíður en samt grimmur
hlífi lífi og tek líf
Get sýnt á mér góðar hliðar
en sýni líka oft á mér þær slæmu
leik mér að farartækjum þessa lífs
velti þeim um og held þeim réttum
Held því sem að mér berst
í greipum heljar