Núna


Núna
langar mig að fara út,
leggjast í snjóinn,
horfa á stjörnurnar
og hugsa
um alla þá
sem ég elska.

 
Þórarinn Hannesson
1964 - ...


Ljóð eftir Þórarin

Núna
Fjörulalli
Sund í Reykjafirði
Að hlæja eða gráta