Að hlæja eða gráta
Að hlæja
er gott

Að gráta
er guðdómlegt

Prófaðu það næst
þegar þú veist ekki
hvort þú átt
að hlæja eða gráta

og finndu muninn  
Þórarinn Hannesson
1964 - ...


Ljóð eftir Þórarin

Núna
Fjörulalli
Sund í Reykjafirði
Að hlæja eða gráta