

ég bylti mér og bylti
þegar rokið skók mig
og ýlfrið smaug
inn í drauminn
um þig
hjá mér
en nú sef ég vært
þótt þakið fjúki
við hliðina á þér
draumlausar nætur
ég sef
með þér
þegar rokið skók mig
og ýlfrið smaug
inn í drauminn
um þig
hjá mér
en nú sef ég vært
þótt þakið fjúki
við hliðina á þér
draumlausar nætur
ég sef
með þér