NorðurljósinNorðurljósin lýsa fagurgræn
á kolsvörtum himni.
ég sé mosagrænu augun þín glampa í þeim.
og loka augunum og þegar ég opna þau aftur blasir við mér stjörnubjört nótt.  
Aðalbjörg Skúladóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Aðalbjörgu

Sælt er að elska ?
Norðurljósin
Þori ekki
Öfund?
Ein
Saklaus