Þori ekki

Þegar ég sé þig bregða fyrir
þá veit ég ekki hvað ég á að gera
mig langar mikið að tala við þig
en mér dettur ekkert í hug að segja.  
Aðalbjörg Skúladóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Aðalbjörgu

Sælt er að elska ?
Norðurljósin
Þori ekki
Öfund?
Ein
Saklaus