Kuldi
Í kuldanum verður
blóðið heitt og notalegt.
Þú þurrkar frostrósir
í huganum
og blæst mistri
áður en ég sofna.
blóðið heitt og notalegt.
Þú þurrkar frostrósir
í huganum
og blæst mistri
áður en ég sofna.
Kuldi