Fjörðurinn
Í firði var ég falinn
og þar mig engin fann.
Þar til tilfinningar týndust
og tíminn í sandinn rann.

Ég brenndi mig á báli
þegar brýnnar þær brunnu.
Og vonirnar veiktust
þegar þær í voginn runnu.

Á sjóinn ég stari
og vonir mínar fleyti.  
Örar
1981 - ...


Ljóð eftir Örar

Ljós
Kuldi
Fjörðurinn
Einn
Andartak
Krypplingurinn
Lofthræðsla