Lofthræðsla
Ég skríð upp vegginn
og staðnæmist í loftinu.

Ég lít niður til þín
áður en ég laumast
út um gluggann.

Fallið upp himininn
er ferðalag heim.

Það er erfitt að
anda í skýjunum.

Ég er hættur
að reyna.  
Örar
1981 - ...
one of those days....


Ljóð eftir Örar

Ljós
Kuldi
Fjörðurinn
Einn
Andartak
Krypplingurinn
Lofthræðsla