Einn
Einn í innhverfu
með tímanum horfi.
Sálirnar í kringum mig
eru allar á iði.
Mín er stjörf.
Mín er frosin.
Kuldinn geymir leyndarmál
sem bergmála
í hljóði.  
Örar
1981 - ...


Ljóð eftir Örar

Ljós
Kuldi
Fjörðurinn
Einn
Andartak
Krypplingurinn
Lofthræðsla