

Í firði var ég falinn
og þar mig engin fann.
Þar til tilfinningar týndust
og tíminn í sandinn rann.
Ég brenndi mig á báli
þegar brýnnar þær brunnu.
Og vonirnar veiktust
þegar þær í voginn runnu.
Á sjóinn ég stari
og vonir mínar fleyti.
og þar mig engin fann.
Þar til tilfinningar týndust
og tíminn í sandinn rann.
Ég brenndi mig á báli
þegar brýnnar þær brunnu.
Og vonirnar veiktust
þegar þær í voginn runnu.
Á sjóinn ég stari
og vonir mínar fleyti.